headImg        

Hvernig kemst g til safjarar

safjrur  vetrarham.
safjrur vetrarham.

Fljótlegasta og auðveldasta leiðin er að fljúga. Flugfélag Íslands flýgur tvisvar á dag til Ísafjarðar og oftar þegar þurfa þykir. Hægt er að bóka far á heimasíðu félagsins www.flugfelag.is.

 

Það er líka hægt að keyra til Ísafjarðar. Stysta leiðin, og sú leið sem er með vetrarþjónustu, er um Bröttubrekku, Dali, Þröskulda (Arnkötludal), Hólmavík, Steingrímsfjarðarheiði og Ísafjarðardjúp, rúmlega 450 km. Á Íslandi geta veður breyst eins og hendi sé veifað og því eins gott að vera vel útbúinn með skóflu og á góðum dekkjum – aldrei að vita nema bresti á með páskahreti þetta árið.

 

Vefumsjn