Air Iceland Connect

Air Iceland Connect var stofnað árið 1997 við samruna innanlandsflugs Flugleiða og Flugfélags Norðurlands.
Markmiðið með samrunanum var að byggja upp öflugt en sveigjanlegt flugfélag sem auk innanlandsflugs þjónar öðrum vest-norrænum löndum svo sem Færeyjum og Grænlandi.
Félagið er í mikilli samvinnu við alla ferðaþjónustu á Íslandi. Í dag er Air Icelannd Connect í eigu Icelandair Group. Flugfélagið flýgur a.m.k. tvisvar á dag til og frá Ísafirði, allan ársins hring.

 

Aðrir bakhjarlar