Ágúst Atlason | föstudagur 1. apríl 2011

1. apríl!

Það voru auðvitað passarnir!

Já svo er víst, og við reyndum að gabba ykkur! Ekki höfum við enn heyrt hvort einhverjir mættu í Hamraborg en það væri gaman að vita hvort einhver viti eitthvað, endilega póstið því í commentin :D Við viljum þakka bb.is og henni Thelmu með að hafa tekið þátt í þessu með okkur. Einnig á Hamraborg þakkir skildar fyrir sína þátttöku!

 

Vonum við að ykkur hafi allavega þótt þetta fyndið og biðjumst um leið afsökunar ef þetta fór illa í einhverja..en munum samt eitt, brosið er frítt!