| miðvikudagur 16. apríl 2014

AFÉS VÖRUR!

Í gegnum árin hefur verið boðið uppá söluvarning til styrktar Aldrei fór ég suður og að sjálfsögðu erum við með sjóðheitann varning til sölu! 

 

 

Í ár bjóðum við meðal annars uppá 

Þessi varningur verður til sölu í rauðu búðinni á hátíðinni sjálfri sem og í Kaffi Ísól, Austurvegi 1.

Kaffi Ísól verður einnig með varning frá fyrri hátíðum á fáránlega gömlu verði.

 

Mætið og byrgið ykkur upp af rokk vörum til að geta verið eins og alvöru rokkarar!