Ágúst Atlason | föstudagur 22. apríl 2011

Áhuginn á AFÉS er mikill!

Eyþór Jóvinsson. Mynd: Eyþór Jóvinsson
Eyþór Jóvinsson. Mynd: Eyþór Jóvinsson
Svo hitti ég hann Guðmund Heiðar Gunnarsson á förnum vegi á Ísafirði og hafði hann fjárfest í mikið af söluvarning AFÉS í ár og skreytt sig fallega, hann hafði sko ekkert á móti myndatöku og reif sig úr jakkanum á staðnum til að sýna betur outfittið :)

 

Þess ber að geta að það má versla allan varning á hátíðinni og verður söluvarningliðið í nettu rauðu húsi fyrir utan skemmuna, viss um að það fer ekki fram hjá neinum, verið dugleg að versla og styrkja um leið hátíðina í sessi!

 

Smellið á myndirnar til að sjá stærri

 

Svona á þetta að vera!