Rúna Esradóttir | fimmtudagur 28. mars 2013

Auka sæti á Fjallabræður í kvöld

Stemningin er mætt í bæinn, stuðmælirinn er sprunginn!

Nýbakaður faðirinn fallegi smiðurinn hangir inni á lyginni einni saman.

 

Viljum benda ykkur á að Fjallabræður hafa bætt við aukasætum fyrir extrasæta í kvöld

Endilega látið það eftir ykkur að njóta ævintýrsins! Miðar fást við innganginn í íþróttahúsinu.

 

Þið sem eruð að leita að fari vestur skuluð endilega nýta ykkur þá miðla sem eru til staðar eins og

samferða.is og bilfar.is

 

Hér er svolítil sárabót fyrir ykkur sem komist ekki vestur

Frábær þáttur hjá Rúv um Aldrei fór ég suður 2012

 

Sól úti sól inni

sól í hjarta sól í sinni