| föstudagur 18. apríl 2014

Breyting á dagskrá kvöldsins!


Smá breyting hefur orðið á lænöppi kvöldsins þar sem eitt atriðið forfallaðist en það er Kött Grá Pjé.

Það er samt enginn hætta, það munu enn þrettán atriði stíga á svið í kvöld, því meistari Páll Óskar ætlar að gera sig sætan og hlaupa í skarðið 

 

Uppfært lænöpp getiði skoðað fyrir neðan! 

 

Föstudagur 18:00

 • Þórunn Arna Kristjánsdóttir og búgíband Skúla mennska
 • Hemúllinn 
 • Rythmatik 
 • Soffía Björg 
 • Contalgen Funeral 
 • Rúnar Þórisson 
 • VIO 
 • Páll Óskar 
 • Mammút 
 • Maus 
 • Dusty Miller 
 • Cell 7 
 • Hermigervill 

Það verður stanslaust stuð í kvöld!