Snorri Örn Rafnsson | föstudagur 30. mars 2018

Dags

Jæja gott fólk. Það fer að bresta á með geggjaðri tónlist og frábærri stemningu!
Hér gefur að líta dagskrána í heild sinni í öllu sínu veldi og það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Bæði uppi á sviði sem og í búðinni okkar og veitingasölunni.
Og ekki má gleyma að smakka páskaglöggið okkar, en það er fáanlegt áfengt sem og óáfengt og svo fyrir þá alla hörðustu er til Háskaglögg!

Sjáumst í geggjuðu stuði í Kampa skemmuni í kvöld.