Ágúst Atlason | föstudagur 6. apríl 2012

Dagskrá föstudagur

Föstudagur 6. apríl

Kl.18:00 - 01:00 Rokkhátíð alþýðunnar verður haldin á Grænagarði, í KNH-skemmunni.

 • Orphic Oxtra
 • Mugison
 • Cutaways/ Gogo píur
 • Klysja
 • Svavar Knútur
 • Skúli Þórðar
 • Páll Óskar og Sunnukórinn
 • Gang related
 • Vintage caravan
 • Jón Jónsson
 • Legend
 • Gísli Pálmi
 • Skálmöld
 • Sykur

Svo munið þið eftir því, þið sem komist ekki, að það má fylgjast með á Inspired by Iceland!