Ágúst Atlason | laugardagur 7. apríl 2012

Dagskrá laugardagur - myndir frá í gær

Öflugt föstudagsköld að baki, látum nokkrar myndir tala því máli, enginn tími til að skrifa eitthvað af viti, stuðið fer að hefjast, frábært atriði fyrir alla í startið!

 

Dagskráin í dag:

 

Kl.16:00 - 01:00 Rokkhátíð alþýðunnar verður haldin á Grænagarði, í KNH-skemmunni.

 • Pollapönk
 • Ketura
 • 701
 • Postularnir
 • Biggibix
 • Hótel Rotterdam
 • Lori Kelley
 • Snorri Helga
 • Muck
 • Gudrid Hansdottir
 • Nolo
 • Dúkkulísur
 • HAM
 • Þórunn Antonía
 • Reykjavík!
 • Áttavilltir
 • Retro Stefson