Snorri Örn Rafnsson | föstudagur 20. mars 2015

Dagskráin 2015

Dagskrá hátíðarinnar í ár er nánast klöppuð og klár.
Við höfum af því tilefni skellt henni upp hér til hliðar. Það eina sem þið þurfið að gera til að berja hana augum er að klikka á viðeigandi tengil hérna hægra megin.
Nú eða bara lesa hana hérna fyrir neðan:

Það skal tekið fram að ef breytingar verða á dagskránni, eða einhverju verður bætt við þá verður það ekki uppfært hér, heldur á dagskrásíðunni sjálfri.


Föstudagur:

 Frítt inn

15:00 – 17:00

 

After ski á Hótel Ísafirði – Létt tónlist. Kakó, vöfflur og barinn opinn.

16:00 – 17:00

 

Barnaball með Páli Óskari í Edinborgarhúsinu.

20:00 – 24:00

 

Útitónleikar við Húsið – fram koma Sigríður Thorlacius, Snorri Helgason, Bjartey og Gígja úr Ylju, Hörmung, Smiths Tribute og Boogie Trouble.

20:00 – 22:00

Aldrei fór ég suður sett í kirkjunni með órafmögnuðum tónleikum, fram koma:  Himbrimi, Júníus Meyvant, Guðrið Hansdóttir og Valdimar Guðmundsson.

22:00 – 24:00

Grínbræðingur í Alþýðuhúsinu – Saga Garðarsdóttir, Hugleikur Dagsson og Kæsti Safírinn.

22:00 – 24:00

Lifandi tónlist á Edinborg Bistró.

 

Laugardagur:

 Frítt inn

14:00 – 16:00

 

Súputónleikar á Krúsinni – súpa og kaldur yfir ljúfum tónum.

15:00 – 17:00

 

After ski á Hótel Ísafirði – létt tónlist. Kakó og vöfflur og barinn opinn.

15:00 – 16:00

 

Heimkomuhátíð á Háskólasetrinu.

17:00 – 24:00

Skemmutónleikar í skemmu Gámaþjónustu Vestfjarða við Grænagarð.

22:00 – 24:00

Lifandi tónlist í Edinborg Bistró.

 

Sunnudagur:

 Frítt inn

13:00 – 15:00

 

Ráðstefna Aldrei fór ég suður.

16:00 – 18:00

 

Tónlistargleði á Húsinu – Bjartey og Gígja úr Ylju, Valdimar Guðmundsson, Snorri Helgason og Sigríður Thorlacius.

 

Djammið:

 Ekki frítt inn allstaðar

Föstudagur:

 

Dj Matti á Húsinu.
Helgi Björns og SSSól á Krúsinni.
Páll Óskar í Edinborgarhúsinu.

Laugardagur:

 

Dj Óli Dóri á Húsinu.
Sniglabandið í Edinborgarhúsinu.
President Bongó úr GusGus á Krúsinni.

Sunnudagur:

 

Sniglabandið í Edinborgarhúsinu.
Amabadama á Krúsinni.