Snorri Örn Rafnsson | þriðjudagur 17. mars 2015

Heiðursgestur hátíðarinnar

Í ár verður heiðursgestur hátíðarinnar ekki af verri endanum.
Hann er einn af stofnendum Stuðmanna og Spilverks þjóðanna.
Hann hefur samið ótal lög og texta sem flestir landsmenn þekkja og kunna.
Hann hefur áratuga reynslu af tónlist í sarpinum.
Hann hefur meira að segja farið í Eurovision.
Hann heitir Valgeir Guðjónsson!

Hérna eru nokkur sýnishorn af honum: