Snorri Örn Rafnsson | þriðjudagur 16. febrúar 2016

Herra Hammond snýr aftur

Herra Hammond mun birtast aftur á skjám landsmanna, en hans hefur verið mikið saknað síðan hann birti síðustu plötugagnrýni sína um árið.
Hann frétti nefnilega að hátíðin Aldrei fór ég suður, sem hann hefur aldrei misst af, væri að flytja á nýjan stað og ákvað að leggja sitt á vogarskálarnar til að hjálpa til við að kynna hátíðina í ár, og ísafjarðarbæ í leiðinni.

Hann kallaði út sína vösku hjálparsveina og tökur á seríunni eru hafnar.
Við munum birta alla þættina hérna jafnóðum og þeir koma.

Hérna er smá sýnishorn af því sem koma skal: