Ágúst Atlason | föstudagur 22. apríl 2011

Inspired by Iceland videos

Já þau eru flott, vinir okkar hjá Inspired by Iceland, en þau hafa verið að setja í loftið vídeósögu sem er sögð á alveg einstakan hátt. þetta er í fjórum pörtum, endilega kíkið á þetta! Hjá þeim má einnig finna flott e-kort til að senda vinum og vandamönnum að koma eða horfa á beinu útsendinguna sem verður frá Aldrei fór ég suður, bæði kvöldin!

 

Partur 1:

Aldrei fór ég suður music festival is Inspired by Iceland - Part #1 from Inspired By Iceland on Vimeo.

 

Partur 2

Aldrei fór ég suður music festival is Inspired by Iceland - Part #2 from Inspired By Iceland on Vimeo.

 

Partur 3

Aldrei fór ég suður music festival is Inspired by Iceland - Part #3 from Inspired By Iceland on Vimeo.

 

Partur 4

Aldrei fór ég suður music festival is Inspired by Iceland - Part #4 from Inspired By Iceland on Vimeo.

 

Ú H A!