| föstudagur 18. apríl 2014

LÆNÖPP FÖSTUDAGUR! - Eruði tilbúin?!?!

Þá er komið að þessu! 

 

Það er búið raða uppá dagana og hér kemur röðin fyrir föstudaginn. Við byrjum kl 18:00 í kvöld og eru það Þórunn Arna og búgíband Skúla Mennska sem byrja þetta, svo það er um að gera að mæta tímanlega! 

 

Hér kemur föstudagslineup:

 

Föstudagur 18:00

 • Þórunn Arna Kristjánsdóttir og búgíband Skúla mennska
 • Hemúllinn 
 • Rythmatik 
 • Soffía Björg 
 • Contalgen Funeral 
 • Rúnar Þórisson 
 • VIO 
 • Mammút 
 • Kött Grá Pjé 
 • Maus 
 • Dusty Miller 
 • Cell 7 
 • Hermigervill 

Skemmtum okkur fallega!