Ágúst Atlason | fimmtudagur 5. apríl 2012

Lænöpp 2012 - Dagarnir!

Jæja krakkar, nú er þetta allt saman að smella saman og verður breytt út af vananum í ár! Við ætlum nefnilega að birta lænöppið, skiptinguna á dagana, strax...aha STRAX! Þetta er flottir 2 dagar, pakkaðir af rokki og róli, blúsi og kóri, já og allt þar á milli. En bíðum ekki lengur, svona lítur þetta út:

 

Föstudagur 6. apríl:

 • Orphic Oxtra
 • Mugison
 • Cutaways/ Gogo píur
 • Klysja
 • Svavar Knútur
 • Skúli Þórðar
 • Páll Óskar ogSunnukórinn
 • Gang related
 • Vintage caravan
 • Jón Jónsson
 • Legend
 • Gísli Pálmi
 • Skálmöld
 • Sykur

Laugardagur 7. apríl:

 • Pollapönk
 • Ketura
 • 701
 • Postularnir
 • Biggibix
 • Hótel Rotterdam
 • Lori Kelley
 • Snorri Helga
 • Muck
 • Gudrid Hansdottir
 • Nolo
 • Dúkkulísur
 • HAM
 • Þórunn Antonía
 • Reykjavík!
 • Áttavilltir
 • Retro Stefson

Hvert band spilar í 20 mínútur.

 

Þar hafiði það elskurnar mínar, góða skemmtun!