| laugardagur 19. apríl 2014

Laugardags Lænöpp - Það er komið að seinni hálfleik!

 

Góðan daginn! Það eru vonandi allir jafn hressir og við!  

Gærkvöldið var geðveikt og þetta hefði ekki getað gengið betur.
High five til ykkar! 

 

En þetta er ekki búið enn og við lofum 10x meiri stemmingu en var í gær, við bjóðum uppá annað kvöld af skotheldu lænöppi sem er stútfullt af hamingju.

Það verður aftur blásið til leiks kl 18:00 og er enginn önnur en Lína Langsokkur sem ætlar að vera með smá glens og gaman!

 

 

Laugardagur 19 apríl! 

 • Lína Langsokkur 
 • Lón 
 • Markús and the Diversion Sessions
 • Solar 
 • Kaleo 
 • Snorri Helgason 
 • Grísalappalísa
 • Highlands
 • Dj. Flugvél og Geimskip 
 • Helgi Björnsson og Stórsveit Vestfjarða 
 • Hjaltalín 
 • Sólstafir 
 • Retro Stefson 

Hlökkum til að sjá ykkur öll í kvöld í blússandi sullandi stuði og tilbúin í kvöldið!