Ágúst Atlason | föstudagur 25. mars 2016

Lineup föstudagur!

Gleðilegan föstudag! Aldrei dag! Palla dag!
Smá breyting á lænöppi kvöldsins, okkar elsku besti Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) mætir í skemmuna um kl. 22 í kvöld. Þvílík gleðisprengja!

Þá er dagskráin sirka svona + Palli kl: 22! Pínulítið allskonar og allt í spreng :)

A.T.H Uppfært lineup!

20:00 Glowie 
20:40 Apollo
21:20 Laddi
22:00 Páll Óskar
22:40 Agent Fresco
23:20 Strigaskór nr 42

23:50 BJÓR!!