Ágúst Atlason | laugardagur 30. mars 2013

Lineup laugardags - Skellið í annan gír!

Eftir geggjað föstudagskvöld kemur geðveikt laugardagskvöld, eins og stendur í bókinni. Lineup laugardagsins kemur hér og er það stútfullt af stuði, hamingju og gleði og auðvitað mætir þú!

 

Laugardagur 18 - 00

 • Abbababb
 • Rythmatik
 • Sniglabandið
 • Hörmung
 • Futuregrapher
 • Fears
 • Monotown
 • Prinspóló
 • Dolby
 • Oyama
 • Samaris
 • Ojba Rasta
 • Jónas Sig og Lúðrasveit Ísafjarðar

Enn og aftur skemmtum við okkur fallega - Papamug&Plokkfiskur!