Ágúst Atlason | laugardagur 26. mars 2016

Lineup laugardagur!

Það var þrusustuð í gær og trylltu hvert annað bandið og listamenn lýðinn sem enginn væri morgundagurinn, en, hér er morgundagurinn, ef gær væri núna! Line uppið í kvöld gefur ekkert eftir og þetta verður rooooooosalegt! Í djamm(kulda)gallann og út með þig, því þetta lið ætlar að trylla þig í kvöld í Kampaskemmunni!

Og BÓNUS - 7 atriði!

20:00 GKR
20:40 Mamma Hestur
21:20 Emilíana Torrini
22:00 Úlfur Úlfur
22:40 Risaeðlan
23:20 Tonik Ensemble
24:00 Sykur

Bendum svo á frábærar myndir og frásögn af gærkveldinu á Orkusölublogginu!