Ágúst Atlason | laugardagur 30. apríl 2011

Ljósmyndir ljósmyndir ljósmyndir

Þær eru að rata inn, myndirnar. Endilega kíktu yfir þetta og settu Like eða Comment, þá fá allir að sjá á Facebook líka. Það eru 3 albúm komin inn sem tengjast hátíðinni í ár og ættu allir úr böndunum að finna sig einhverstaðar þarna. Svo er líka lítið albúm frá Af fingrum fram með Jóni Ólafs og gesti hans, Helga "Eru ekki allir sexý?" Björns.

 

Eins og sagt er, myndir segja meira en mörg orð, og hananú!