Aldrei fór ég suður | miðvikudagur 10. febrúar 2010

Miðar ófáanlegir á Aldrei fór ég suður

Eins og venjulega eru einhverjir að spyrja hvernig nálgast megi miða á Aldrei fór ég suður. Það er ómögulegt þar sem hátíðin er og hefur alltaf verið ókeypis. Bara mæta á staðinn, í góðum fíling og kaupa sér AFÉS bol eða plokkfisk af hátíðarhöldurum (ef menn vilja styrkja hátíðina).
Helstu tímasetningar verða svona cirka:
Föstudagur 2.apríl: 19.00-01.00
Laugardagur 3. apríl: 16.00-02.00

We´ve had a lot of inquiries about ticket prices. Tickets are unavailable, since the festival is as usual completely free of charge. You just get there (with a place to stay) and perhaps buy an AFÉS T-shirt to finance the festival. 
The concert will take place at: 
Friday 2. April: 7.00 pm – 1.00 am 
Saturday 3. April: 4.00 pm – 2.00 am
give or take a couple of hours.