Ágúst Atlason | miðvikudagur 4. janúar 2012

Myndavél fannst á slúttinu í Víkurbæ

Myndavél fannst á AFÉS slúttinu á páskadagskvöld í Víkurbæ 2011. Ef þú átt hana eða kannast við einhvern sem tapaði myndavél þarna, endilega verið í sambandi við forsvarsmenn vefsins og kannaðu málið. Það er alltaf leiðinlegt að tapa græjunum sínum! Þetta er Samsung vél og þú þarft bara að segja okkur týpunúmer og svona smáatriði svo við getum sannfært okkur um að þú sért réttur eigandi og við sendum hana um hæl.

 

Rokkkveðjur,

 

AFÉSarar