Ágúst Atlason | föstudagur 25. mars 2016

ORKUSÖLUBLOGGIÐ

Okkar ástsæla Orkusölufólk hefur tekið upp þá nýbreytni að vera með bloggara á staðnum og ætla að skrifa reglulega yfir hátíðina. Viljum við vekja sérstaka athygli á viðtali við okkar eigin Kristján Freyr Halldórsson! Við að sjálfsögðu hvetjum ykkur til að fylgjast með, nú þegar er slatti af efni komið þangað inn. Nú fer þetta að styttast, allt að verða reddí í skemmunni, setjið ykkur í gírinn!

ORKUBLOGGIÐ!