Ágúst Atlason | laugardagur 9. apríl 2011

Skjámyndir

Aldrei.is setti í nokkrar skjámyndir fyrir ykkur sem hafið áhuga á svoleiðis. Myndirnar eru annað hvort teknar á tónleikum Aldrei fór ég suður eða eru úr Skutulsfirði, þar sem bæjarstæði Ísafjarðar liggur.  Svo er hausmyndin hérna af Papamug einnig fáanleg. Öllum er frjálst að ná sér í mynd og skella á desktoppið. Allar myndirnar eru í margvíslegum upplausnum svo þetta henti fyrir sem flesta. Fleiri myndir eru væntanlegar og þá aðallega tónleikamyndir, af öllu stuðinu sem grær og vex um páska á Ísafirði!

 

Hérna eru nokkur dæmi:

 

Ísafjörður

 

Ísafjörður

 

Tónleikar

 

Tónleikar