Ágúst Atlason | föstudagur 29. mars 2013

Streymi frá Aldrei fór ég suður 2013

Í ár munu Snerpa og KFÍ-TV sjá um streymið frá hátíðinni. Verður notast við búnað þeirra KFÍ manna sem þeir nota til að senda út leikina sína og stjórnar Jakob Einar Úlfarsson þessu af myndarskap. Snerpa mun svo sjá um að flytja þetta út á netið og í tölvurnar okkar. Það er notarlegt að geta kíkt á þetta, sér í lagi fyrir þá sem komast ekki í ár, en auðvitað eru heimamenn allir á staðnum. Kærar þakkir KFÍ TV og Snerpa, we love jú.

 

Hérna má finna streymi vort!