Between Mountains

 

Vinkonurnar vestfirsku Katla Vigdís og Ásrós Helga snúa aftur á Aldrei sem dúettinn Between Mountains.


Þær eru þegar orðnar hoknar af reynslu, enda búnar að spila alveg heilan helling síðan þær heiðruðu okkur með tónlist sinni á Aldrei 2017.
Þær spiluðu til dæmis  á Icelandic Airwaves í fyrra og tóku líka mjög flott sett fyrir KEXP útvarpstöðina kanadísku á KEX Hostel sem sjá má hér.

 

Aðrir listamenn

Other artists